5. Þáttur - Ocarina of Time (N64)
Manage episode 358915838 series 3450759
Sá stóri. Barþjónarnir ræða einn besta leik allra tíma, Ocarina of Time fyrir Nintendo 64. Eftir 5 ára bið kemur loksins nýr Zelda leikur og ekki nóg með það þa er Zelda serían komin í þriðju víddina sem var ansi erfitt stökk fyrir margar tölvuleikjaseríur. Óhætt er að segja að barþjónunum hafi þótt stökkið heppnast sæmilega.
16 ตอน