Ráfað um rófið 05 02 - Góð fjölmiðlaumfjöllun um einhverfu (TW, sjálfsvíg)
Manage episode 493388040 series 3279515
Þær Eva Ágústa og Guðlaug Svala ráfa í dag um síður fjölmiðlanna, þar sem undanfarið hefur birst góð og vönduð umfjöllun um einhverfu. Hæst ber leiðara Erlu Hlynsdóttur í Heimildinni, sem dregur saman marga góða punkta. Forsíðuviðtal blaðsins við Gerði Ósk, móður hins einhverfa Hjalta Snæs Árnasonar sem lést fyrir aldur fram eftir erfiða glímu við kerfið sem mætti ekki hans þörfum.
Nýleg og væntanleg lokaverkefni í háskólum landsins ber einnig á góma, sem og styrki Virk til rannsókna og verkefna á sviði einhverfu.
Þetta og margt fleira, eins og gerist og gengur þegar Ráfið er annars vegar.
30 ตอน